Fara í innihald

Söngslóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söngslóð eða draumslóð er hluti af trúarkerfi og menningu frumbyggja Ástralíu en það er notað um ósýnilega slóð gegnum land (stundum himinn). Söngslóðin er falin í söngvum, sögum, dansi og myndverkum. Sá sem kann getur farið yfir land með því að endurtaka orðin í söngnum sem lýsa kennileitum í landslagi, vatnsbólum og öðrum náttúrulegum fyrirbærum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.