Gátt:Úrvalsefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrvalsgátt íslensku Wikipediu
Á úrvalsgáttinni birtist það alfræðiefni sem þykir bera af á íslensku Wikipediu í bland við úrvalsgreinar á öðrum tungumálum og margmiðlunarefni frá Wikimedia Commons.
Uppfærðu síðuna til þess að sjá nýtt efni af handahófi.
Gyllt stjarna
Úrvalsgrein
Brjóstmynd af Ágústus
Brjóstmynd af Ágústus

Ágústus einnig nefndur Augustus, Caesar Ágústus, Caesar Augustus, Octavíanus eða Octavíanus Ágústus (Latína:IMPERATOR CAESAR DIVI FILIVS AVGVSTVS Imperator Caesar, sonur hins guðlega, Ágústus; 23. september 63 f.Kr.19. ágúst 14 e.Kr.), var fyrsti og einn mikilvægasti keisari Rómaveldis, enda þótt hann upphefði ekki stöðu sína og kysi fremur titilinn princeps, sem þekktist frá lýðveldistímanum og er venjulega þýddur „fyrstur borgaranna“. Nafn Ágústusar, sem hét raunverulega Octavíanus og þar áður Octavíus, var upphaflega virðingartitill (myndaður af sögninni augeo, sem þýðir að auka eða upphefja, lofa eða dýrka), sem öldungaráð Rómar veitti honum árið 27 f.Kr. Sú venja er meðal sagnfræðinga að nota nafnið Octavíanus til að vísa til hans fyrir árið 27 f.Kr. en Ágústus eftir árið 27 f.Kr. Verður þeirri reglu fylgt hér.

Octavíanus var erfingi Júlíusar Caesars, sem var ömmubróðir hans. Eftir morðið á Caesari gekk Octavíanus í bandalag með Marcusi Antoniusi og Marcusi Lepidusi. Þegar slitnaði upp úr bandalaginu kom til átaka milli Marcusar Antoniusar og Octavíanusar, sem hafði betur. Í kjölfarið komst Octavíanus til valda í Róm. Hann viðhélt hefðum rómverska lýðveldisins að forminu til en var í reynd sjálfráður einvaldur í yfir 40 ár. Valdatími hans myndar skiptinguna á milli lýðveldistímans og keisaratímans í Róm en keisaratíminn er venjulega talinn hefjast árið 27 f.Kr. Hann batt enda á borgarastríð sem áður hafði geisað og leiddi Róm inn í nýjan tíma hagsælda og friðar, Pax Romana eða Rómarfriðarins. Hann var giftur Liviu Drusillu í 51 ár.

Lesa áfram um Ágústus...

Blá stjarna
Gæðagrein

Vilmundur Gylfason (fæddur 7. ágúst 1948, látinn 19. júní 1983) var íslenskur stjórnmálamaður, bókmennta- og sagnfræðingur, og skáld. Hann var sonur Gylfa Þ. Gíslasonar og Guðrúnar Vilmundardóttur. Kona Vilmundar var Valgerður Bjarnadóttir og áttu þau fimm börn.

Vilmundur var umdeildur í íslenskri þjóðmálaumræðu enda var hann stóryrtur um það sem hann taldi vera úrelt og spillt flokkakerfi á Íslandi og bitlausa gagnrýni fjölmiðla. Vilmundur starfaði á seinni hluta áttunda áratugsins innan Alþýðuflokksins en sagði sig úr flokknum og stofnaði Bandalag jafnaðarmanna.

Faðir Vilmundar var Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður Alþýðuflokksins, ráðherra og prófessor. Móðir hans var Guðrún Vilmundardóttir, húsfreyja og á tímabili blaðamaður. Vilmundur átti tvo bræður, Þorstein, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, sem er látinn, og Þorvald prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Meðal vina hans á uppvaxtarárunum eru Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður, Ingólfur Margeirsson, blaðamaður og rithöfundur, Þórarinn Eldjárn skáld, Pétur Gunnarsson rithöfundur, Halldór Halldórsson og Sigurður Pálsson skáld.

Lesa áfram um Vilmund Gylfason...

Grá stjarna
Úrvalsmynd

Afganskur eldri borgari situr fyrir utan verslun sína í Panjshir-héraði

Græn brotin stjarna
Upprennandi
Allt efni Wikipediu er unnið í sjálfboðavinnu með það markmið að safna samanlagðri þekkingu mannkyns og gera hana eins aðgengilega og hægt er. Á þessari síðu eru bestu dæmin um þetta starf á íslensku Wikipediu en það er mikið verk óunnið og öll hjálp er vel þegin. Ef þú getur hugsað þér að taka þátt í þessu verkefni þá ættir þú að lesa kynninguna og nýliðanámskeiðið og hefjast svo handa.

Af 58.471 greinum á íslensku Wikipediu komast aðeins örfáar útvaldar í hóp gæða- og úrvalsgreina. Samstarf notenda um að fjölga þessum greinum og hækka hlutfall þeirra fer fram í úrvalsmiðstöðinni.

Tillögur að gæðagreinum: Engin atkvæðagreiðsla í gangibreyta

Tillögur að úrvalsgreinum: Atkvæðagreiðsla í gangibreyta

hnöttur
Alþjóðleg úrvalsgrein
C. sativus blossom with crimson stigmas.
C. sativus blossom with crimson stigmas.

Saffron is a spice derived from the flower of Crocus sativus, commonly known as the saffron crocus. Crocus is a genus in the family Iridaceae. Each saffron crocus grows to 20 - 30 cm and bears up to four flowers, each with three vivid crimson stigmas, which are each the distal end of a carpel. Together with the styles, or stalks that connect the stigmas to their host plant, the dried stigmas are used mainly in various cuisines as a seasoning and colouring agent. Saffron, long among the world's most costly spices by weight, is native to Greece or Southwest Asia and was first cultivated in Greece. As a genetically monomorphic clone, it was slowly propagated throughout much of Eurasia and was later brought to parts of North Africa, North America, and Oceania.

The saffron crocus, unknown in the wild, likely descends from Crocus cartwrightianus, which originated in Crete; C. thomasii and C. pallasii are other possible precursors. The saffron crocus is a triploid| that is "self-incompatible" and male sterile; it undergoes aberrant meiosis and is hence incapable of independent sexual reproduction—all propagation is by vegetative multiplication via manual "divide-and-set" of a starter clone or by interspecific hybridisation. If C. sativus is a mutant form of C. cartwrightianus, then it may have emerged via plant breeding, which would have selected for elongated stigmas, in late Bronze-Age Crete.

Lestu meira um saffron á ensku Wikipediu.

Norðurlönd
Norræn úrvalsgrein
Eit utval eldre julehefte
Eit utval eldre julehefte

Julehefte er publikasjonar som vert utgjeve og kjem i handelen til jul. Sidan julehefte vart vanlege, på slutten av 1800-talet har det kome hefte med om lag 800 ulike titlar og 20-30.000 ulike hefte. Mange av dei har vore svært ulike i utforming, innhald og kvalitet.

Heftet Julegave eller en liden samling av udvalgte Selskabs- og Drikkeviser ved norske Forfattere som kom ut i Drammen i 1817 har ofte vorte rekna som det første norske juleheftet. Julegaven for barnlige sind var første hefte som vart utgjeve for born.

Frå kring 1880 vart det utgjeve norske litterære julehefte. Desse var fint forseggjorde, gjerne med fire fargar trykk på framsida.

Ofte vart det gode honorar for forteljingar til desse hefta. Ut gjennom byrjinga av 1900-talet finn vi at mange kjende norske forfattarar skriv. Vi finn namn som Jonas Lie, Alexander Kielland, Knut Hamsun, Sigrid Undset, Gabriel Scott, Bjørnstjerne Bjørnson og Henrik Ibsen. Johan Falkberget finn ein som forfattar i meir enn 400 julehefte.

Julehefta hadde ofte kunstvedlegg. Her var det ofte verk av kjende biletkunstnarar som vart trykte. Ein finn døme på kunst av: Erik Werenskiold, Hans Gude, Gerhard Munthe, Nikolai Astrup og Eilif Peterssen, og fleire.

Lestu meira um jólahefti á nýnorsku Wikipediu.

Púsl
Gáttir
Gáttir eru ein aðferðin til þess að setja efni Wikipediu fram á skipulagðan hátt og auðvelda aðgengi að því. Þær eru eins konar forsíður fyrir sín efnissvið. Góðar gáttir á íslensku Wikipediu eru: