Fara í innihald

Palaíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Palaíska er útdautt indóevrópskt tungumál af grein anatólískra tungumála. Nafn tungumálsins kemur úr hittísku palaumnili og þýðir "af fólkinu frá Pala". Pala var mjög líklega í norðvestan við aðalsvæði Hittíta. Talið er að hætt hafi verið að nota tungumálið í daglegu tali á 15. öld f.Kr. Palaíska var frekar dæmigert indóevrópskt tungumál.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.