Fara í innihald

Orrustan við Königgrätz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orrustan við Königgrätz
Hluti af Stríð Prússa og Austurríkismanna

Orrustan við Königgratz eftir Georg Bleibtreu
Dagsetning3. júlí 1866
Staðsetning
Niðurstaða Prússneskur sigur
Stríðsaðilar
  • Austurríki
  • Saxland
  • Leiðtogar

    Fjöldi hermanna

    • 220.984

    • 238.000
    Mannfall og tjón

    • Alls: 2.213
    • 1.935 látnir
    • 278 vantar
    • 6.959 særðir

    • Alls: 13.629
    • 5.793 látnir
    • 7.836 vantar
    • 8.514 særðir
    • 22.170 teknir


    Orrustan við Königgrätz (Þýska Schlacht bei Königgrätz), einnig kölluð Orrustan við Sadowa, var sú orrusta Austurríska-Prússneska stríðsins þar sem konungsríkið Prússland sigraði Austurríska keisaradæmið. Hún átti sér stað 3. júlí 1866, nálægt bóhemsku bæjunum Königgrätz (nú Hradec Králové í Tékklandi) og Sadowa (nú Sadová í Tékklandi).

    Eftirmáli[breyta | breyta frumkóða]

    Þann 22. júlí 1866 var undirritaður friðarsamningur í Prag. Það gaf prússneskum stjórnmálamönnum mikið tækifæri með því að ryðja braut í átt að stofnun Þýskalands, einkum með Litla-Þýskalands lausnarinnar (Þýskaland án Austurríkis), með síðari stofnun Norður-þýska ríkjasambandsins.

    Heimsfrægi Königgrätzermarsinn var samin til minningar um orrustuna við Königgrätz.

      Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.