Fara í innihald

Jóhannes Birkiland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Birkiland (fæddur Jóhannes Stefánsson) (10. ágúst 18869. júlí 1961) var íslenskur rithöfundur og skáld. Hann er þekktastur fyrir bók sína Harmsaga ævi minnar: hvers vegna ég varð auðnuleysingi sem út kom árið 1945. Hann skrifaði einnig ljóð og tvær skáldsögur á ensku, The House of Seven Demons og Love and Pride. [1] [2]

Jóhannes fæddist á stórbýlinu Uppsölum í Blönduhlíð austan Héraðsvatna í Skagafirði. Foreldrar hans voru Stefán Sveinsson, bóndi að Uppsölum, næsta bæ við Bólu og Steinunn Lárusdóttir, ráðskona hans. Um hann orti Megas söngtextann Birkiland.

Verk Jóhannesar[breyta | breyta frumkóða]

  • Hálft annað ár úr lífi mínu - 1935
  • Harmsaga ævi minnar: hvers vegna ég varð auðnuleysingi - 1945
  • Heljarslóð - 1951
  • Love and Pride - ????
  • The House of Seven Demons - ????

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. En það komst einhver bókasafnari í spilið; hluti af grein í DV 1982
  2. Mesta olnbogabarn hinnar íslensku þjóðar; af Heimi.is[óvirkur tengill]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.