Island of Winds

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Island of Winds er tölvuleikur sem framleiddur er af íslenska fyrirtækinu Parity Games. Útgefandi leiksins er ESDigital Games og áætlað er að hann komi út á PC, PlayStation 5 og Xbox X/S á fyrsta ársfjórðungi 2025.[1]

Sögusviðið leiksins er „eyja vindanna“,ævintýraheimur sem svipar til Íslands á 17. öld. Í leiknum leikur spilarinn verndarvættinn Brynhildi Hansdóttur, sem er fjölkunnug sveitakona á miðjum aldri.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Daðason, Kolbeinn Tumi (29. apríl 2024). „Hafa tryggt út­gáfu ís­lenska tölvuleiksins Island of Winds - Vísir“. visir.is. Sótt 29. apríl 2024.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]