Fara í innihald

Húsgangur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húsgangur er ein gerð íslenskra lausavísna sem hefur orðið alkunn en hefur það einkenni að það hefur orðið viðskila við höfund sinn.

Dæmi um húsganga[breyta | breyta frumkóða]

  • Annars erindi rekur
  • Askjan mín er orðin tóm
  • Auminginn hann afi minn
  • Auminginn sem ekkert á
  • Dagurinn líður, dimma fer
  • Drengurinn minn er kominn á kreik
  • Drjúgum hallar deginum
  • Einu sinni átti ég hest
  • Er mín þrotin ánægjan
  • Ég er votur vindandi
  • Ég sá kind og hún var hyrnd
  • Ég skal kveða við þig vel
  • Ég vildi ég ætti mér hest og hey
  • Gneggjar hestur gaggar tóa
  • Gott er að eiga gæðin flest
  • Hætta slætti held ég best
  • Illa liggur á honum Kút
  • Karlamagnús, keisari dýr
  • Karlmannsnef og konuhné
  • Krummi krunkar úti
  • Kveldúlfur er kominn hér
  • Kvölda tekur sest er sól
  • Kötturinn skjótti kom í nótt
  • Laufagosinn liggur frosinn úti
  • Liggur illa á litlum dreng
  • Ljósið kemur langt og mjótt
  • Mér er illt í mínum haus
  • Mér er illt í munninum
  • Sittu og róðu, svo ertu góður drengur
  • Sælir verið þér séra minn
  • Þrír eru hlutir, það ég veit

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]