Fara í innihald

Forsetakosningar á Íslandi 1968

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forsetakosningar 1968)

Forsetakosningar 1968 fóru fram þann 30. júní árið 1968. Í þeim vann Kristján Eldjárn þjóðminjavörður stórsigur á mótframbjóðanda sínum, stjórnmálamanninum Gunnari Thoroddsen. Sigur Kristjáns er stærsti sigur í forsetakosningum á Íslandi ef undanskildar eru kosningar þar sem sitjandi forseti fékk mótframboð.

Kosningaúrslit[breyta | breyta frumkóða]

FrambjóðandiAtkvæði%
Kristján Eldjárn67.54465,59
Gunnar Thoroddsen35.42834,41
Samtals102.972100,00
Gild atkvæði102.97299,12
Ógild atkvæði2420,23
Auð atkvæði6760,65
Heildarfjöldi atkvæða103.890100,00
Kjósendur á kjörskrá112.73792,15
Heimild: Hagstofa Íslands



Fyrir:
Forsetakosningar 1952
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 1980

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]