Fara í innihald

Ferdinand de Saussure

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferdinand de Saussure

Ferdinand de Saussure (26. nóvember 185722. febrúar 1913) var svissneskur málvísindamaður og einn þeirra sem lagði grunninn að þróun málvísinda á 20. öld. Hann er talinn faðir strúktúralismans.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hvað er strúktúralismi?“. Vísindavefurinn 20.4.2004. http://visindavefur.is/?id=4158. (Skoðað 7.11.2010).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað er strúktúralismi?“. Vísindavefurinn.