Fara í innihald

FC Midtjylland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Football Club Midtjylland
Fullt nafn
Football Club Midtjylland
Stofnað 2. febrúar 1999
Leikvöllur MCH Arena
Stærð 11.432
Knattspyrnustjóri Alert Capellas
Deild Danska úrvalsdeildin
2023-2024 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
MCH Arena.

FC Midtjylland er danskt knattspyrnulið á Mið-Jótlandi sem hefur aðsetur í Herning og Ikast. Liðið var stofnað árið 1999 með sameiningu Ikast FS (stofnað 1935) og Herning Fremad (stofnað 1918). Liðið er nýkringdur danskur meistari en það vann deildina með einu stigi er það hélt Brøndby IF frá titlinum. Þessi deildarsigur (2023-24) er fjórði sigur Mið-Jótlendinganna en einnig hafa þeir unnið deildina tímabilin 2014–15, 2017–18 og 2019–20. Helstu andstæðingar FC Midtjylland eru nágrannarnir í Vilborg FF en einungis eru 40km frá aðalleikvangnum í Herning og til Vilborgar.

Íslenskir leikmenn sem spilað hafa með liðinu[breyta | breyta frumkóða]

Árangur[breyta | breyta frumkóða]

Superliga[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegarar (4): 2014–15, 2017–18, 2019–20, 2023-2024
  • 2. sæti (5): 2006–07, 2007–08, 2018–19, 2020–21, 2021–22

1. deild[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegarar (1): 1999–2000

Danski bikarinn[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigurvegarar (2): 2018–19, 2021–22
  • 2. sæti (4): 2002–03, 2004–05, 2009–10, 2010–11