Fara í innihald

ELinks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjáskot af ELinks

ELinks er textavafri fyrir Unixleg stýrikerfi. Nafnið stendur fyrir „Extended Links“ og þróun vafrans hófst árið 2001 með kvíslun textavafrans Links.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.