Forsíða/Prufa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Velkomin á Wikipediu
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 58.619 greinar.
Kynning fyrir byrjendur align:bottom Samvinna mánaðarins Handbók Wikipediu
Gæðagreinar Úrvalsgreinar
Grein júnímánaðar

Annie Ernaux er franskur rithöfundur og prófessor í bókmenntafræði. Verk hennar eru flest með sjálfsævisögulegu ívafi og áhrifum af félagsfræði. Ernaux hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2022 fyrir „hugrekki og skarpskyggni í skrifum sínum,“ sem „afhjúpa rætur, fráhvörf og fjötra persónulegra minninga.“

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins.
Atburðir 1. júní