Fara í innihald

Stúlka (ljóðabók)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ljóðabókin stúlkan)

Stúlka er fyrsta ljóðabók sem út kom eftir íslenska konu og var það árið 1876. Höfundurinn var Júlíana Jónsdóttir (1838-1917).[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Júlíana Jónsdóttir“. Kvennabókmenntir (enska).
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.