Fara í innihald

Godfrey Harold Hardy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá G. H. Hardy)
Godfrey Harold Hardy

Godfrey Harold Hardy (7. febrúar 18771. desember 1947) var breskur stærðfræðiprófessor, kunnur fyrir verk sín í talnafræði og stærðfræðigreiningu.

Hardy var meðal fremstu stærðfræðinga á fyrri hluta 20. aldarinnar. Einkum er hann kunnur á meðal leikmanna fyrir að hafa skrifað bókina „Málsvörn stærðfræðings“ þar sem hann útskýrir eðli og markmið hreinstærðfræðinnar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]