Fara í innihald

Þjált fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Þjállt fall)

Þjált fall er fall sem hefur samfellda afleiðu yfir eitthvert mengi. T.d. eru öll margliðuföll þjál yfir allt rauntölumengið.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Weisstein, Eric W. "Smooth Function." Frá MathWorld--A Wolfram Web Resource.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.