Fara í innihald

Tvíliða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tvíliða er tegund af margliðu sem hefur tvo liði (þ.e. sem er summa tveggja einliða) en tvíliður eru oft umluktar svigum þegar þær eru notaðar í útreikningum. Dæmi um tvíliðu er til dæmis sem þátta má í tvær aðrar tvíliður:

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]