Sporeðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sporeðla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Eðlungar("'Saurischia")
Undirættbálkur: Kjöteðlur (Theropoda)
Yfirætt: Óþýtt-Uggeðlungar("'Spinosauroidae")
Ætt: Óþýtt("Baryonichidae'")
Ættkvísl: Baryonyx
Tegund:
Baryonyx walkeri

Charig & Milner - 1986

Sporeðla (fræðiheiti: Baryonyx Walkeri) er risaeðlutegund sem uppgötvaðist janúar árið 1983 í Bretlandi. [1] Tegundin hefur líkingu við ýmsar aðrar tegundir en er í sinni ætt Baryonichidae sem er svo undir ofurættinni Spinosauroidae.[2] Flokkunin er þó undir reglulegum breytingum og þó óvíst með staðsetningu sporeðlu undir Spinosauroidae þó sú ofurætt er áreiðanleg með stuðning ýmissa einkenna. [3][4]

Tegundin hefur þó fundist víðar einsog í Portúgal. [5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Charig, A., Milner, A. Baryonyx, a remarkable new theropod dinosaur. Nature 324, 359–361 (1986). https://doi.org/10.1038/324359a0
  2. Charig, A. J.; Milner, A. C. (1997). "Baryonyx walkeri, a fish-eating dinosaur from the Wealden of Surrey". Bulletin of the Natural History Museum of London 53: 11–70
  3. Carrano, M.T., Benson, R.B., and Sampson, S.D., 2012. The phylogeny of Tetanurae (Dinosauria:Theropoda). Journal of Systematic Palaeontology, 10: 211-300.
  4. Holtz, T.R.J., Molnar, R.E., and Currie, P.J., 2004. Basal Tetanurae. In: Weishampel, D.B., Dodson, P., Osmólska, H., (eds), The Dinosauria. Berkeley: University of California Press: 71-110.
  5. Buffetaut, Eric (2007-11). „The spinosaurid dinosaur Baryonyx (Saurischia, Theropoda) in the Early Cretaceous of Portugal“. Geological Magazine (enska). 144 (6): 1021–1025. doi:10.1017/S0016756807003883. ISSN 1469-5081.