Skátar (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skátar er hljómsveit sem var stofnuð í kringum árið 2001.

Hún er þekkt fyrir framkomu í hvítum göllum sem stundum eru kallaðir sæðisfrumugallar en eru í raun taldir vera einhvers konar rykvarnarvinnugallar sem hefur nýlega verið breyttir svolítið.[heimild vantar]

Lag hljómsveitarinnar sem heitir Halldór Ásgrímsson (hugsanlega eftir stjórnmálamanni úr framsóknarflokkinum) hlaut töluverða útvarpsspilun á Íslandi sumarið 2005.[heimild vantar]

Hljómsveitin hefur spilað á tónleikahátíðum eins og til dæmis Airwaves og Innipúkanum, en ekki upp á síðkastið vegna þess að meðlimir hennar búa núna í mörgum mismunandi löndum.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Bjössi - Bassi (gítar í einu lagi)
  • Pétur - Trommur
  • Benni - Gítar
  • Markús Bjarnason - Söngur, hljómborð og viðbótarslagverk.
  • Óli Steins - Gítar (bassi í einu lagi)

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Heimsfriður í Chile - stuttskífa 2004, Grandmother's records
  • Ghost of the Bollocks to Come - Breiðskífa 2007, Grandmother's records

Einnig hafa komið út nokkur „demó“ í takmörkuðu magni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]