Fara í innihald

Sigfús Einarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigfús Einarsson (30. janúar 187710. maí 1939) var íslenskt tónskáld sem er þekktastur fyrir lög við ættjarðarljóð margra af íslensku þjóðskáldunum. Sigfús var söngmálastjóri á Alþingishátíðinni 1930 og einn af stofnendum Hljómsveitar Reykjavíkur 1925.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.