Fara í innihald

Sæfarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sæfarinn
Ferðin kring um hnöttinn neðansjávar
HöfundurJules Verne
Upprunalegur titillVingt mille lieues sous les mers
ÞýðandiPétur G. Guðmundsson (1908)
LandFrakkland Fáni Frakklands
TungumálFranska
StefnaVísindaskáldskapur
ÚtgefandiPierre-Jules Hetzel
Útgáfudagur
Mars 1869 – júní 1870 (sem framhaldssaga)
1870 (í einu bindi)
ISBNISBN 9788726286519
TextiSæfarinn á Wikisource

Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttinn neðansjávar (franska: Vingt mille lieues sous les mers) er skáldsaga eftir Jules Verne. Bókin var fyrst gefin út í íslenskri þýðingu Péturs G. Guðmundssonar árið 1908 og prentuð í Prentsmiðjunni Gutenberg. Hún birtist svo 8. nóvember 2005 á Project Gutenberg, enda Útgáfurétturinn löngu útrunninn. Jóhannes Birgir Jensson sá að hluta um að búa hana í hendur Distributed Proofreaders.

Bókin greinir frá ævintýrum Aronnax, Konsæls og Ned Lands þegar þeir eru teknir höndum af Núma skipstjóra og fylgja honum og áhöfn hans á kafbátnum Sæfaranum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.