Pressan (vefrit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pressan (eða Pressan.is) er íslenskt vefrit á íslensku. Á vef Pressunnar kemur fram að það sé frétta- og þjóðmálamiðill. Pressan lýsir sér sem óháðum vefmiðli sem stundi vandaða frétta- og upplýsingaöflun. Ritstjóri Pressunnar er Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. Pressan er í eigu Björn Inga, Arnars Ægissonar og Salt Investments sem er fjárfestingarfélag í eigu auðmannsins Róberts Wessmanns.

Eigendur Pressunnar[breyta | breyta frumkóða]

Stærsti eiganndi Pressunnar er Vátryggingafélag Íslands (VÍS) sem er stærsti eigandi Vefpressunar ehf með um 33% eignarhlut, en Vefpressan rekur vefmiðilinn Pressan.is. Aðrir eigendur eru Björn Ingi Hrafnsson (26,37%), Salt Investment (23,08%) og Arnar Ægisson (17,58%). [1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. VÍS stærsti eigandi Pressunnar; grein af Mbl 2010

Tengill[breyta | breyta frumkóða]