Fara í innihald

Odense Boldklub

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Odense Boldklubb
Fullt nafn Odense Boldklubb
Stofnað 1887
Leikvöllur Nature Energy Park, Óðinsvé
Stærð 15.790
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur Jakob Michelsen
Deild Danska úrvalsdeildin
2022-2023 8. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Odensen Boldklubb oftast kallað OB er danskt knattspyrnufélag frá Óðinsvéum. Félagið var stofnað árið 1887.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Danska úrvalsdeildin 3
1977,1982,1989
Bikarmeistarar 5
1983,1991,1993,2002,2007