Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna 1999

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu 1999
Upplýsingar móts
MótshaldariBandaríkin
Dagsetningar19. júní – 10. júlí
Lið16 (frá 6 aðldarsamböndum)
Leikvangar8 (í 8 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar USA (2. titill)
Í öðru sæti Kína
Í þriðja sæti Brasilía
Í fjórða sæti Noregur
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð123 (3,84 á leik)
Markahæsti maður Sissi & Sun Wen
(7 mörk)
1995
2003

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 1999 var haldið í Bandaríkjunum dagana 19. júní til 10. júlí. Þetta var þriðja heimsmeistaramót kvenna og lauk með sigri heimakvenna. Keppnisliðum var fjölgað úr sextán í tuttugu. Áhorfendafjöldi sló öll fyrri met og varð stökkpallur fyrir knattspyrnu kvenna í Bandaríkjunum.

Aðdragandi[breyta | breyta frumkóða]

Auk Bandaríkjanna höfðu Ástralía og Síle lýst áhuga sínum á að halda keppnina. Tvö síðarnefndu löndin drógu umsóknir sínar til baka í desember 1995. Bandaríkin voru því sjálfkjörin.

Forkeppni[breyta | breyta frumkóða]

Bandaríkjamenn komust sjálfkrafa í úrslitakeppnina sem ríkjandi gestgjafar. 67 lið börðust um hin fimmtán sætin, þar á meðal ríkjandi heimsmeistarar Norðmanna. Í flestum tilvikum gegndu viðkomandi álfukeppnir hlutverki forkeppni, en í Evrópu var haldin sérstök forkeppni auk umspils.

Ísland hafnaði í þriðja sæti síns riðils á eftir Svíum og Úkraínukonum en fyrir ofan Spánverja sem enn voru í hópi lökustu Evrópuþjóða.

Rússland, Norður-Kórea, Gana og Mexíkó tóku þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni.

Þátttökulið[breyta | breyta frumkóða]

Sextán lönd tóku þátt í mótinu og komu þau frá sex álfusamböndum

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Bandaríkin 3 3 0 0 13 1 +12 9
2 Nígería 3 2 0 1 5 8 -3 6
3 Norður-Kórea 3 1 0 2 4 6 -2 3
4 Danmörk 3 0 0 3 1 8 -7 0
24. júní
Bandaríkin 3-0 Danmörk Giants Stadium, East Rutherford
Áhorfendur: 78.972
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Hamm 17, Foudy 73, Lilly 89 Okosieme 2
20. júní
Norður-Kórea 1-2 Nígería Rose Bowl, Pasadena
Áhorfendur: 17.100
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
Jo Song-ok 74 Akide 50, Nwadike 79
24. júní
Bandaríkin 7-1 Nígería Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 65.080
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
I. Chiejine 19 (sjálfsm.), Hamm 20, Milbrett 23, 83, Lilly 32, Akers 39, Parlow 42 Okosieme 2
24. júní
Norður-Kórea 3-1 Danmörk Civic Stadium, Portland (Oregon)
Áhorfendur: 20.129
Dómari: Martha Liliana Pardo, Kólumbíu
Jin Pyol-hui 15, Jo Song-ok 39, Kim Kum-sil 73
27. júní
Nígería 2-0 Danmörk Jack Kent Cooke Stadium, Landover
Áhorfendur: 22.109
Dómari: Maria Edilene Siqueira, Brasilíu
Akide 25, Okosieme 81
27. júní
Bandaríkin 3-0 Norður-Kórea Foxboro Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 50.484
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
MacMillan 56, Venturini 68, 76

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 3 2 1 0 12 4 +8 7
2 Þýskaland 3 1 2 0 10 4 +6 5
3 Ítalía 3 1 1 1 3 3 0 4
4 Mexíkó 3 0 0 3 1 15 -14 0
19. júní
Brasilía 2-0 Ítalía Giants Stadium, East Rutherford
Áhorfendur: 78.972
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Pretinha 3, 12, 90+1, Sissi 29. 42, 50, Kátia 35 (vítasp.) Domínguez 10
20. júní
Þýskaland 1-1 Ítalía Rose Bowl, Pasadena
Áhorfendur: 17.100
Dómari: Bola Elizabeth Abidoye, Nígeríu
Wiegmann 61 (vítasp.) Panico 36
24. júní
Brasilía 2-0 Ítalía Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 65.080
Dómari: Gitte Nielsen, Danmörku
Sissi 3, 63
24. júní
Þýskaland 6-0 Mexíkó Civic Stadium, Portland
Áhorfendur: 220.129
Dómari: Im Eun-ju, Suður-Kóreu
Grings 10, 57, 90+2, Smisek 45+1, Hingst 49, Lingor 89
27. júní
Þýskaland 3-3 Brasilía Jack Kent Cooke Stadium, Landover
Áhorfendur: 22.109
Dómari: Im Eun-ju, Suður-Kóreu
Prinz 8, Wiegmann 46 (vítasp.), Jones 58 Kátia 15, Sissi 20, Maycon 90+4
27. júní
Mexíkó 0-2 Ítalía Foxboro Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 50.484
Dómari: Bola Elizabeth Abidoye, Nígeríu
Panico 37, Zanni 51

C-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Noregur 3 3 0 0 13 2 +11 9
2 Rússland 3 2 0 1 10 3 +7 6
3 Kanada 3 0 1 2 3 12 -9 1
4 Japan 3 0 1 2 1 10 -9 1
19. júní
Japan 1-1 Kanada Spartan Stadium, San Jose
Áhorfendur: 23.298
Dómari: Maria Edilene Siqueira, Brasilíu
Otake 64 Burtini 32
20. júní
Noregur 2-1 Rússland Foxboro Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 14.873
Dómari: Zuo Xiudi, Kína
Sandaune 28, Pettersen 68 Komarova 78
23. júní
Noregur 7-1 Kanada Jack Kent Cooke Stadium, Landover
Áhorfendur: 16.448
Dómari: Tammy Ogston, Ástralíu
Aarønes 8, 36, Lehn 49, Riise 54, Medalen 62, Pettersen 76, S. Gulbrandsen 87 Hooper 31
23. júní
Japan 0-5 Rússland Civic Stadium, Portland
Áhorfendur: 17.668
Dómari: Sandra Hunt, Bandaríkjunum
Savina 29, Letyushova 52, 90, N. Karasseva 58, Barbashina 80
26. júní
Kanada 1-4 Rússland Giants Stadium, East Rutherford
Áhorfendur: 29.401
Dómari: Zuo Xiudi, Kína
Hooper 76 Grigorieva 54, Fomina 66, 86, Karasseva 90+1
26. júní
Noregur 4-0 Japan Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 34.256
Dómari: Marisela Contreras, Venesúela
Riise 28 (vítasp.), Ikeda 26 (sjálfsm.), Aarønes 36, Mellgren 61

D-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kína 3 3 0 0 12 2 +10 9
2 Svíþjóð 3 2 0 1 6 3 +3 6
3 Ástralía 3 0 1 2 3 7 -4 1
4 Gana 3 0 1 2 1 10 -9 1
19. júní
Kína 2-1 Svíþjóð Spartan Stadium, San Jose
Áhorfendur: 23.298
Dómari: Virginia Tovar, Mexíkó
Jin Yan 17, Liu Ailing 69 Bengtsson 2
20. júní
Ástralía 1-1 Gana Foxboro Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 14.873
Dómari: Kari Seitz, Bandaríkjunum
Murray 74 Gyamfuah 76
23. júní
Ástralía 1-3 Svíþjóð Jack Kent Cooke Stadium, Landover
Áhorfendur: 16.448
Dómari: Fatou Gaye, Senegal
Murray 32 Törnqvist 8, Ljungberg 21, 69
23. júní
Kína 7-0 Gana Civic Stadium, Portland
Áhorfendur: 17.668
Dómari: Elke Günthner, Þýskalandi
Sun Wen 9, 21, 54, Jin Yan 16, Zhang Ouying 82, 90+1, Zhao Lihong 90+2
26. júní
Kína 3-1 Ástralía Giants Stadium, East Rutherford
Áhorfendur: 29.401
Dómari: Sandra Hunt, Bandaríkjunum
Sun Wen 39, 51, Liu Ying 73 Salisbury 66
26. júní
Gana 0-2 Svíþjóð Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 34.256
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Svensson 58, 86

Fjórðungsúrslit[breyta | breyta frumkóða]

Sjö af liðunum átta sem kepptu í fjórðungsúrslitunum fengu sæti á ÓL 2000 í Sydney. Rússland sat eftir á lakasta markamun og fæstum mörkum skoruðum.

30. júní
Kína 2-0 Rússland Spartan Stadium, San Jose
Áhorfendur: 21.411
Dómari: Nicole Petignat, Sviss
Pu Wei 37, Jin Yan 56
30. júní
Noregur 3-1 Svíþjóð Spartan Stadium, San Jose
Áhorfendur: 21.411
Dómari: Im Eun-ju, Suður-Kóreu
Aarønes 51, Pettersen 58, Riise 72 (vítasp.) Moström 5 90+1
1. júlí
Bandaríkin 3-2 Þýskaland Jack Kent Cooke Stadium, Landover
Áhorfendur: 54.642
Dómari: Martha Liliana Pardo, Kólumbíu
Milbrett 16, Chastain 49, Fawcett 66 Chastain 5 (sjálfsm.), Wiegmann 45+1
1. júlí
Brasilía 4-3 (e.framl.) Brasilía Jack Kent Cooke Stadium, Landover
Áhorfendur: 54.642
Dómari: Virginia Tovar, Mexíkó
Cidinha 4, 22, Nenê 35, Sissi 104 (gullmark) Emeafu 63, Okosieme 72, Egbe 85

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

4. júlí
Bandaríkin 2-0 Brasilía Stanford Stadium, Stanford
Áhorfendur: 73.123
Dómari: Katriina Elovirta, Finnlandi
Parlow 5, Akers 80 (vítasp.)
4. júlí
Noregur 0-5 Kína Foxboro Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 28.986
Dómari: Sonia Denoncourt, Kanada
Sun Wen 3, 72 (vítasp.), Liu Ailing 14, 51, Fan Yunjie 65

Bronsleikur[breyta | breyta frumkóða]

10. júlí
Brasilía 0-0 (5-4 e.vítake.) Noregur Rose Bowl, Pasadena
Áhorfendur: 90.185
Dómari: Im Eun-ju, Suður-Kóreu

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

10. júlí
Bandaríkin 0-0 (5-4 e.vítake.) Kína Rose Bowl, Pasadena
Áhorfendur: 90.185
Dómari: Nicole Petignat, Sviss

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

123 mörk voru skoruð í keppninni af 74 leikmönnum. Þrjú þeirra voru sjálfsmörk.

7 mörk
4 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]