Fara í innihald

Forsetakosningar á Íslandi 1980

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forsetakosningar 1980)

Forsetakosningar 1980 fóru fram þann 29. júní árið 1980. Fjögur voru í framboði þau Albert Guðmundsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari, Pétur J. Thorsteinsson sendiherra og Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri. Vigdís var fyrsta konan sem gaf kost á sér til embættis forseta Íslands og var jafnframt fyrsta konan í heiminum sem kosin var forseti í lýðræðislegum kosningum.

Kosningaúrslit[breyta | breyta frumkóða]

FrambjóðandiAtkvæði%
Vigdís Finnbogadóttir43.61133,79
Guðlaugur Þorvaldsson41.70032,31
Albert Guðmundsson25.59919,84
Pétur J. Thorsteinsson18.13914,06
Samtals129.049100,00
Gild atkvæði129.04999,58
Ógild atkvæði1910,15
Auð atkvæði3550,27
Heildarfjöldi atkvæða129.595100,00
Kjósendur á kjörskrá143.19690,50
Heimild: Hagstofa Íslands

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Fyrir:
Forsetakosningar 1968
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 1988