Fara í innihald

Fall Out Boy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fall Out Boy
Fall Out Boy, Rock im Park 2014
Fall Out Boy, Rock im Park 2014
Upplýsingar
UppruniFáni Bandaríkjana Illinois, Bandaríkin
Ár2001 – í dag
StefnurÖðruvísi rokk
Tilfiningarokk
ÚtgefandiIsland Records
Fueled by Raman
Decaydance
MeðlimirPatrick Stump
Pete Wentz
Joe Trohman
Andy Hurley
VefsíðaFallOutBoy.com

Fall Out Boy er bandarísk hljómsveit frá Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Patrick Stump (söngvari, gítarleikari), Pete Wentz (bassaleikari, textahöfundur), Andy Hurley (trommuleikari) og Joe Trohman (gítarleikari).

Saga hljómsveitarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitin Fall Out Boy var stofnuð árið 2001 af Joe Trohman og Pete Wentz.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Fall Out Boy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2006.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.