Borussia Dortmund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ballspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund
Fullt nafn Ballspielverein Borussia 09 e.V. Dortmund
Gælunafn/nöfn Die Borussen

Die Schwarzgelben (Þeir svörtu og sulu) Der BVB (The BVB)

Stytt nafn Dortmund
Stofnað 19. desember 1909
Leikvöllur Westfalenstadion
Stærð 81.365
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Reinhard Rauball
Knattspyrnustjóri Eden Tercic
Deild Bundesliga
Heimabúningur
Útibúningur

Borussia Dortmund (BVB) er knattspyrnufélag frá Dortmund sem spilar í þýsku Bundesligunni. Liðið hefur unnið Bundesliga 5 sinnum, síðast 2012 og efstu deild alls 8 sinnum. Það hefur einu sinni unnið Meistaradeild Evrópu, árið 1997.

Liðið spilar á Westfalenstadion sem er stærsti völlur Þýskalands og eru hæstu meðaláhorfendatölur í heimi hjá BVB.

Stuðningsmenn[breyta | breyta frumkóða]

Borussia Dortmund er eitt af vinsælustu félögum bæði Þýskalands og Evrópu, og á marga stuðningsmenn, heimaleikir Dortmund eru þekktir fyrir að vera fjörugir.

Ruhr-nágrannaslagurinn[breyta | breyta frumkóða]

Borussia Dortmund gegn Schalke

Dortmund hefur í gegnum tíðina átt marga slagi við nágranna sína í Ruhrhéraði Schalke 04 enda eru þetta stærstu félögin á svæðinu.

Þekktir leikmenn félagsins[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]