Fara í innihald

J.L. Ackrill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá J. L. Ackrill)

John Lloyd Ackrill, þekktari sem J.L. Ackrill, (30. desember 192130. nóvember 2007) var fornfræðingur og heimspekingur sem sérhæfði sig í fornaldarheimspeki, einkum heimspeki Platons og Aristótelesar. Um Ackrill hefur verið sagt að hann hafi verið ásamt Gregory Vlastos og G.E.L. Owen einn mikilvægasti fræðimaðurinn á sviði forngrískrar heimspeki í hinum enskumælandi heimi á síðari hluta 20. aldar.[1] Hann var lengst af prófessor í heimspekisögu við Oxford-háskóla.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

  • Essays on Plato and Aristotle (1997)
  • Aristotle the Philosopher (1981)
  • Aristotle's Ethics (1983)

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

  • Aristotle, A New Aristotle Reader (1988)
  • Aristotle, Categories and De Interpretatione (1963)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Owen Goldwin „J. L. Ackrill, Essays on Plato and Aristotle.“ í Bryn Mawr Classical Review 98.4.01. Skoðað 10. mars 2007.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.